Snerpa er rótgróið fyrirtæki á sínum sviðum sem eru tölvuviðgerðir, fyrirtækjaþjónusta, internetið og vefhönnun. Hjá Snerpu starfa fagmenn á sviði vefhönnunar og bjóðum við upp á alla helstu liði hennar.

Nútíma vefumsjón með öflugu vefumsjónarkerfi. Snerpill hentar fyrir allar gerðir vefsvæða, stór sem smá. Breyttu efni síðunnar á augnabliki með Snerpill vefumsjón!  Myndir texti eða skrár...ekkert mál!

Ánægður viðskiptavinur er besta fáanlega auglýsing hvers fyrirtækis. Umsagnir viðskiptavina eru því góð lesning áður en ákvörðun er tekin um framtíðar viðskipti.
Ánægja okkar viðskiptavina skiptir okkur miklu máli.