Lausn til nısköpunar og smærri fyrirtækja

Stjórnborğ Snerpils
Stjórnborğ Snerpils
Eitt af lykilatriðunum í rekstri fyrirtækja er að vera sýnilegur á markaði og vönduð heimasíða er mjög mikilvægur þáttur í því.  Það er dýrt að koma sér upp góðri heimasíðu og við vitum að ný og lítil fyrirtæki þurfa að horfa í hverja krónu í uppbyggingu og rekstri. Því bjóðum við upp á nýjung vefmálum. Um er að ræða lágmarksútgáfu af vefumsjónarkerfinu Snerpli á verði sem ætti að henta öllum  nýsköpunar og sprotafyrirtækjum.  Fyrirtækið leggur til efnið á síðuna og kaupir viðkomandi *lén.  Þegar fyrirtækið vex og þörfin fyrir ítarlegri og stærri heimasíðu kemur er lítið mál að fá tilboð í stækkun og breytingar.

Vefumsjónarkerfi inniheldur eftirfarandi einingar:


Grunnur:

  • Fréttakerfi (með myndum)
  • Allt að 4 fjölþættar undirsíður (með myndum)
  • Hýsing, lén, vefur, gögn, dagleg afritun á efni


Samtals mánaðargjald: kr. 3.980.- kr. 4.995.- kr m/VSK

 

Útlitshönnun:

  • Vefsíða
  • Framsetning á efni (Myndir, texti)

Mögulegt er að koma með útlit sjálfur, samningsatriði og fellur þá útlitshönnunargjald niður.

 

Verð: 15.000.- án VSK

 

Vefforritun:

  • Forritun
  • Útlit sett upp fyrir vefskoðara
  • Uppsettning í vefumsjónarkerfi


Verð: kr: 60.000.- án VSK

 

Samtals:

  • Samtals mánaðargjald: kr. 3.980.- kr. 4.995.- m/VSK
  • Startkostnaður kr: 75.000.- kr: 94.125.- m/VSK


*Lén er keypt hjá Isnic og sjáum við um að panta það og setja á vefþjóna okkar en greiðslan er ekki innifalin. Hér má sjá verð Isnic.

Einnig er hægt að hýsa .com, .net. org lén á vefþjónum okkar, vinsamlegast leitið upplýsinga ef önnur ending er höfð í huga.